Gæðaverðlaun til starfsþjálfa Rinnehemmet og heiðurstilnefning til Securitas Ab

 

 
Menntamálaráðuneytið hefur veitt gæðaverðlaunin árið 2008. Starfsþjálfar Rinnehemmet stofnunarinnar, sem þjónustar þroskahamlaða, hlaut verðlaunin að þessu sinni, verðlaunaféð er 5.000 evrur (um 575.000 ISK). Heiðurstilnefningu hlaut að þessu sinni öryggisfyrirtækið, Securitas Ab. Forstjórinn, Sakari Karjalainen, veitti verðlaunin og heiðurstilnefninguna fyrir menntamálaráðherrann Sari Sarkomaa þann 8. maí í Helsingfors.
Meira á www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2008/05/oppisopimus.html?lang=sv&extra_locale=sv