Geta gæði kennaramenntunnar orðið betri?

 

 
Ráðherra rannsókna og æðri menntunar, Tora Aasland, er bjartsýn á að vinnuferlið framundan verði hugmynda- og blæbrigðaríkt. Hún hvetur til umræðna, sem fyrst og fremst, tengjast faglegum áskorunum kennarans. Þingsályktunin mun innihalda mat á tillögum sem koma fram vegna umfangs og innihalds námsgreinanna og því hvernig hægt sé að auka gæði kennaramenntunar. Þingsályktun Stórþingsins um hlutverk kennara og kennaramenntun verður lögð fram um áramótin 2008-2009.