Getur fjarkennsla átt þátt í að draga úr „spekileka“ frá Færeyjum?

 

 

Þegar menntamálaráðherra Færeyinga, Helena Dam á Neystabø var afhent skýrslan þann 18. janúar sl. sagði hún m.a. að í skýrslunni væru margar tillögur sem hún myndi taka upp á pólitískum vettvangi. Hún sagði einnig að ein stærsta áskorun sem Færeyingar stæðu frammi fyrir væri að yfir 60 % þeirra sem hæfu framhaldsnám færu frá Færeyjum og aðeins helmingur þess hóps snéri tilbaka eftir að hafa lokið menntun sinni. Fjarkennsla gæti verið möguleiki og tæki til þess að stemma stigu við gríðarlegum spekileka sem hefði stórkostleg samfélagsleg áhrif á eyjunum.

Nánar: Mmr.fo