Gæði í fullorðinsfræðslu og fjarnámi

 

 
Distans, NVL hópurinn um fjarkennslu býður upp á klukkustundarlangar samræður um gæði í fullorðinsfræðslu og fjarnámi.  Þann 5. október n.k. klukkan 9:00 til 10:00 (11:00 – 12:00 skandínavískum tíma, finnskum 12:00 – 13:00), verður Anne B. Swanberg, Norwegian School of Management BI gestur hópsins. Hún mun svara spurningum sem Distans hópurinn leggur fyrir hana og líka þínum!
Vinsamlega skráið ykkur HERE til að tilkynna þátttöku, þá fáið þið síðar sendan tölvupóst með slóðinni á fundinn.