Góð fjarkennsla?

 
Þekkir þú til frábærrar fjarkennslu fyrir fullorðna, t.d. námskeið, kennsluaðferðir og/eða stuðningskerfi? Þá gætirðu tilnefnt aðila til Boldic verðlaunanna í ár! Verðlaunin verða veitt í Ósló þann 20. nóvember til verðugs aðila frá Norðurlöndunum eða Eystrasaltslöndunum. Fresturinn til að senda inn tilnefningar er til 1. september nk. 
Meira: www.nade-nff.no/default.aspx?
center=portal/article&art=91