Góð ráðgjöf kemur í veg fyrir rangt val

 

Á samkomu með rúmlega 300 náms- og starfsráðgjöfum lagði menntamálaráðherra Noregs þunga áherslu á að ráðgjöf er afgerandi þáttur í réttu vali nemanda á námsleið. Fjölmargir velja leið sem ekki hentar og hætta námi eða hefja annað nám. Þeim hefur einnig fjölgað sem nú taka viðbótarnám. Stefnt er að því að nemaplássum í Noregi fjölgi um 20% fyrir 2015. 

Meira: Regjeringen.no