Greinar um Nordplus Voksen

 

 

Beinum sjónum út í heim

Christoph Schepers dreymir um að allir tungumálaskólar í þriðja geiranum taki upp samstarf og beini sjónum þar að auki í átt að öðrum löndum í Evrópu.
„Fyrir mig er evrópski viðmiðaramminn, ljósið í myrkrinu hvað varðar tungumálakennslu, en í norrænu löndunum er honum allt of sjaldan beitt til þess að staðfesta tungumálakunnáttu.“.
Í slíkum tilfellum getur verið gott að hefjast handa á Norðurlöndunum, inna vébanda Nordplus voksen. Verkefni sem hefur snúist um að þróa verkfæri með afar víðtækum heimaprófum á Internetinu sem falla að viðmiðarammanum sem áður er getið. Samstarfsaðilar Studieskólans eru Folkeuniversitet i Noregi og  Folkuniversitetet i Svíþjóð. Þessi aðilar eru að takast á við annað Nordplus verkefni sitt, til þess að þróa, prófa, meta og nota verkfæri til að staðfesta raunfærni í tungumálum. „Þetta snýst um tilraun til þess að sameina stöðupróf,námsefni, námsskrá, og staðfestingu að loknu námskeiði í rökræna heild, segir Christoph Schepers.

Clara Henriksdotter er höfundur greinanna, þær eru skrifaðar og birtar 2011. Þær hafa einnig verið þýddar á finnsku.
Slóðin að greinunum: HTML