Gríðarleg þörf á tækifærum til þess að komast á samning

 

Starfsnám er mikilvægt og áhuginn eykst en skortur er á góðum tækifærum til þess að komast á samning.

 
Þessvegna hafa aðilar atvinnulífsins og stjórnvöld í Noregi gegngist undir samfélagssamning sem á að tryggja öllum hæfum umsækjendum tækifæri til þess að komast á samning.