Grunnleikni í atvinnulífinu

 

 

Frá árinu 2006 hafa 50.000 fullorðnir sótt námskeið í grunnleikni.

Undir áætluninni BKA, um grunleikni í atvinnulífinu eru veittir styrkir til kennslu á vinnustöðum í lestri, ritun, reikningi og beitingu upplýsingatækni. VOX-spegillinn hefur kannað fjölda þátttakenda á þeim árum sem áætlunin hefur verið í gildi og skiptingu eftir aldri og kyni.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um áætlunina og könnunina á slóðinni