Meðal þeirra þátta sem kannaðir eru, er umfang menntunarinnar, þarfir fyrir menntun auk viðhorfa til menntunar almennt.
Könnunin fer fram samtímis í 30 ólíkum löndum og veitir tækifæri til alþjóðlegs samanburðar samkvæmt upplýsingum frá hagstofunni.
Menntun er mikilvægt tromp á hendi Finna hvað varðar forskot í samkeppni. Þess vegna er brýnt að upplýsingar um fullorðinsfræðslu og reynslu af menntun byggi á niðurstöðum rannsókna. Hagstofan hefur áhuga á að kanna bæði menntun á vinnustöðum sem og persónulega þróun.
Nánar