Hálf milljón bíða eftir starfi - Ný skýrsla frá Samtökum atvinnulífsins í Svíþjóð

 

 

Af þeim sökum minnka líkurnar á því að fólk fái starf  við hæfi. Þar að auki verður erfiðara fyrir vinnuveitendur að finna rétta færni og um leið er talið að framleiðin í hagkerfinu dragist saman. Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar hefur þetta áhrif á hagvöxtinn í Svíþjóð.

Nánar: PDF