Trackit er hugmynd um árangursríkar aðgerðir til þess að ná út til breiðari markhóps, breiðari þátttöku og stuðning stofnanna við nemendur við að komast út á vinnumarkaðinn á grundvelli þekkingar á samsetningu nemenda sinna. Þekking sem byggir á tölum sem safnað er með skoðanakönnunum, og úr skráðum upplýsingum fyrir, á meðan og eftir að námi lýkur sem liggja til grundvallar fyrir hvar og til hvaða aðgerða á að grípa til þess að ná sem bestum árangri.
Meira