Háskólar sameinast í umræðum um að víkka út markhóp umsækjenda

Trackit var eitt þeirra gullkorna sem kom fram þegar háskólaráðið leitaði eftir dæmum um aðgerðir til þess að ná til breiðari markhóps umsækjenda og nemenda.

 

Trackit er hugmynd um árangursríkar aðgerðir til þess að ná út til breiðari markhóps, breiðari þátttöku og stuðning stofnanna við nemendur við að komast út á vinnumarkaðinn á grundvelli þekkingar á samsetningu nemenda sinna. Þekking sem byggir á tölum sem safnað er með skoðanakönnunum, og úr skráðum upplýsingum fyrir, á meðan og eftir að námi lýkur sem liggja til grundvallar fyrir hvar og til hvaða aðgerða á að grípa til þess að ná sem bestum árangri.

Meira