Hnattvæðingin eflir útflutning á danskri menntun

 
Víða um lönd er mikill áhugi á fullorðinsfræðslu að danskri fyrirmynd og Bertil Haarder, menntamálaráðherra hefur verið boðið í opinbera heimsókn til Kína til þess að ræða um verkefni einkum á sviði starfsmenntunar og fullorðinsfræðslu. Nú þegar er unnið að mörgum verkefnum um útflutning á danskri menntun til Asíu og hafnar eru samningaviðræður við fleiri lönd eins og Perú, Bólivíu og Chile.
Meira: www.uvm.dk/07/eksport.htm?menuid=6410
1219