Hugmyndabanki fyrir störf sveitarfélaga við raunfærni

 

 
Á tveimur fundum í Árósum og Kaupmannahöfn ræða starfsmenn sveitarfélaga, fulltrúar alþýðufræðslunnar og virkir félagsmenn hvernig sveitarfélögin getið komið inn í starfið við að færa sönnur á og skjalfesta þá raunfærni sem borgararnir öðlast með þátttöku í alþýðufræðslu og félagsstarfi.
Lesið meira um tillögurnar.