Hugmyndir erlendis frá geta virkjað fleira ungt fólk til starfa

 

 

Í nýútkominni skýrslu frá SKL (Sambandi sænskra sveitarfélaga) er greint frá þeim aðgerðum sem hefur verið beitt  í þessum löndum og hvaða lærdóm Svíar geta dregið af þeim. Í Danmörku, Austurríki og Hollandi eru fleiri unglingar í vinnu. Í skýrslunni Kynslóð tækifæranna eru þessi lönd borin saman við Svíþjóð.

– Með aukinni áherslu á menntun, einkum þeirri sem felur í sér starfsþjálfum nema, og einföldum staðbundnum kerfum til þess að sækja um störf, auk þess að sýna skjót viðbrögð við atvinnuleysi meðal unglinga, eru allt úrræði sem hafa haft jákvæð áhrif í löndum þar sem atvinnuleysi meðal unglinga er algegnt, segir Per-Arne Andersson, sem stýrir deildinni fyrir nám og vinnumarkað.

Nánar á Skl.se