Hvernig er fullorðnum kennt?

 

Tveggja ára herferð til þess að efla færni leiðbeinenda í að kenna fullorðnum lýkur senn.

 

Á þessum tveimur árum hafa 450 leiðbeinendur og kennarar víðsvegar i Noregi kynnt sér hvernig hægt er að hvetja fullorðna námsmenn og efla nám þeirra.

Meira