Rannsókn á vali ungs fólks á menntun sýnir að ákvarðanaferlið byggir frekar á áhrifum persónlegra sambanda en áhrifum frá námsráðgjöfum eða kennurum. Meðal ástæðna sem unga fólkið nefndi fyrir því að velja ekki menntun til kennara, leikskólakennara og hjúkrunarfræðinga eru: lág laun, líkamlega erfið vinna og vinnufyrirkomulag með vöktum..
Meira:
www.uvm.dk/vejl/publikationer.htm?menuid=7550