Í mati á nýrri kennaramenntun koma bæði fram veikleikar og styrkleikar

 

Danska matsstofnunin (Danmarks evalueringsinstitut) EVA, hefur lagt mat á nýju kennaramenntunina og niðurstöðurnar sýna meðal annars fram á að breytingin hafi eflt færni kennaranema í dönsku, stærðfræði og ensku, aldurssérhæfing og eflt starfsnám hlaut einnig jákvætt mat. Hinsvegar er færni kennaranemanna í auka valgreinum minni og þá skortir faglegan rökstuðningi fyrir skilgreiningu fags sem aðalvalgrein eða aukavalgrein.

Hægt er að nálgast skýrsluna á heimasíðu Eva.dk

1254