Í Svíþjóð eru uppi áform um að innleiða viðmið um lokapróf eða námslok í framhaldsskóla (NQF)

 

 
Í Svíþjóð er unnið að innleiðingu  EQF (European Qualifications Framework) og innleiðingin þar mun byggja á landskerfi með viðmiðum um nám innan opinbera skólakerfisins.  Til þess að hægt verði að ná markmiðunum um gagnsæi á milli kerfa er einnig mikilvægt að þeir fræðsluaðilar sem standa utan við opinbera skólakerfið vinni einnig samkvæmt viðmiðum EQF. Sænska landsviðmiðakerfið, NQF (National Qualifications Framework) á að vera nákvæmara og stigin í því eiga að vera betur skilgreind.
PDF