Lagt er til að þar verði þörfum einstaklinga fyrir upplýsingar og leiðbeinandi ráðgjöf við val á námi og störfum og að verði jafnframt verði upplýsingar um fjármögnun náms og raunfærnimats. Í úttektinni er lagt til að staða náms- og starfsráðgjafar í atvinnumiðlun verði efld til muna og bent er á þörf fyrir aukið samstarf á milli vinnumiðlunar, alþýðufræðslunnar og fræðsluaðila sveitarfélaganna jafnt stað- og svæðisbundið. Ennfremur er lagt til að samstarfið verði skjalfest svo unnt verðir að fylgja því eftir og nýta reynsluna sem af því fæst.
Meira