Innflytjendum sem standast prófin fjölgar

 

Sex af tíum fullorðnum innflytjendum sem tóku skriflegt próf í norsku í sumar sem leið stóðust það. Í þremur af fjórum fylkjum er árangurinn betri enn síðasta ár.
Árangurinn í prófunum er betri en í fyrra, þegar annarsvegar 53 og 57 prósent próftaka náðu prófunum. Þetta kemur fram í upplýsingum frá Vox, norsku færniþróunarstofnuninni.

Nánar: Vox.no 

1612