Innflytjendur skyldugir til að taka próf

 

 

Það hefur í för með sér að til þess að fá dvalarleyfi í Noregi og norskan ríkisborgararétt verða innflytjendur að sækja helmingi fleiri tíma eða standast skyldupróf í norsku og samfélagsfræði. Fram til þessa hefur verið hægt að velja um próf í norsku en engin próf hafa verið í samfélagsfræði.

Nánar: Utdanningsnytt.no