Inntaka nema í háskóla á vormisseri er lokið

161.161 einstaklingur hefur fengið staðfestingu á að inntöku í nám á vorönn

 
Borið saman við inntöku árið 2015 nemur fjölgunin rúmlega 3.000 manns eða svarandi til 2%. Fjöldi gildra umsókna var 232.157. Helmingur stofnananna fjölga nemum sem teknir eru inn í námið  en mest er fjölgunin í háskólanum í Gävle og í  Mittuniversitet en þar nemur hún 35 % í samanburði við 2015. Umsækjendur gátu valið á milli 498 námsleiða og yfir 11.700 námskeiða.
Nánar