International Conference on Validation, Oslo mars 2012

 

 

Þátttakendur frá öllum norrænu löndunum og mörgum ríkjum Evrópu skiptust á reynslu og dæmum um mat á raunfærni. Hæfir fræðimenn og reyndir lykilaðilar frá  stofnunum á borð við UNESCO og EACEA og Norðurlöndum lögðu sitt af mörkum með mikilvægum fyrirlestrum.  Í viðtali sagði Patrick Werquin: “We just don’t have the facts to back up our decisions. Some countries don’t even know how many participants their validation programs have.” Margir framsögumenn voru sammála um að þörf er fyrir frekari rannsóknir á árangri og áhrif raunfærnimats.

Hægt er að nálgast skýrslu, fyrirlestra og viðtöl á: HTML