Íslendingar lengi að ljúka námi

 
Jafnframt taka Íslendingar lengri tíma í að klára nám sitt en aðrar þjóðir og staða karla er umtalsvert verri en kvenna. 33% Íslendinga eru einungis með grunnskólamenntun en einungis 8 þjóðir af 34 eru með hærra hlutfall. Fram kemur að 67% Íslendinga á aldrinum 25-64 ára hafa lokið framhaldsskólamenntun og þar af 72% í yngsta aldursflokknum 25-34 ára en það er 10 prósentustigum lægra en meðaltal OECD. Þá er aðeins ein þjóð sem er að meðaltali lengur að klára framhaldsskóla- og háskólanám sitt eftir að það hefst.
2059