Í ritinu er einnig greint frá markmiði greiningarinnar, grundvelli hennar og niðurstöðum. Í lok greiningarinnar er yfirlit yfir alþjóðlegar kannanir um áhrif vísindasamstarfs. Greiningin er gerð af samstarfi vísinda- og nýsköpunarráðsins við Damvad auk fræðimanna frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn.
Hægt er að nálgast greininguna á slóðinni: Fi.dk