Jákvæð úttekt á menntun hjúkrunarfræðinga

 

 

Menntun hjúkrunarfræðinga hentar vel til þess að veita innsýn í starfsemi sjúkrahúsanna og leiðbeinendurnir eru afar hæfir til þess að veita bæði fræðilega og verklega tilsögn. Menntunin veitir á ýmsan hátt tækifæri til þess að afla nýrrar þekkingar í námið, en fyrir margar menntastofnanir er það ögrandi verkefni að gera áætlun um hvernig unnt sé að tryggja nýrrar og mikilvægrar þekkingar sé stöðugt aflað.  

Nánar: á heimasíðu námsmatsstofnunarinnar: Eva.dk