Kemur menntun fólks sem starfar við umönnun fullorðinna – eldri borgurum til góða?

 
IMS (Institutet för utveckling av metoder i socialt arbete, Socialstyrelsen, Þróunarstofnun aðferða í félagsmálum) hefur metið Færniþróunarverkefnið, sem var þriggja ára átaksverkefni með það að markmiði að styðja við gæða- og færniþróun starfsfólks i heilbrgiðis- og umönnunargeiranum –Árangurinn er jákvæð áhrif fyrir starfsfólkið, aukin þekking og færni á þremur af sex sviðum sem könnuð voru. Skýrsluna í heild sinni má nálgast á slóðinni: LINK