Kennaramenntun aðlöguð að Boglognaáætluninni

 
Menntamálaráðuneytið í Svíþjóð hefur unnið að tillögu um hvernig hægt sé að aðlaga sænska kennaramenntun að Boglognaáætluninni. Öll önnur menntun á háskólastigi hefur  þegar verið aðlöguð að áætluninni. Tillagan verður send til umsagnar áður en hún verður lögð fram til samþykktar.
http://www.regeringen.se/sb/d/8215/a/74994
1143