Langflestir þátttakendur voru ánægðir með tilboð um símenntun, 90% töldu gæðin mikil eða mjög mikil. Margir gátu hugsað sér að sækja frekari símenntun. Greining NIFU sýnir að vinnuumhverfi hefur afgerandi áhrif á hvernig þátttakaendur upplifa námið. Kennarar við skóla þar sem viðhorf til þekkingarmiðlunar er jákvætt eru líklegri til þess að taka upp nýungar í starfi sínu.
Nánar um skýrsluna á vef menntamálaráðuneytisins.
Sækið skýrslun: PDF