Kennarar með kennsluréttindi hafa aldrei verið fleiri

 

 

Haustið 2011 eru karlar 19,9% starfsfólks við kennslu og er það í fyrsta skipti sem hlutur þeirra fer undir 20 af hundraði. Árið 1998 voru 59,1% kennara yngri en 45 ára. Haustið 2011 er þetta hlutfall komið niður í 47,5% og hefur því eldri kennurum fjölgað sem þessu nemur. Meðalaldur starfsmanna við kennslu er nú 45,3 ár.

Meira: Menntamalaraduneyti.is