Kennsla í dönsku aðlögum þörfum hvers Grænlendings í Óðinsvéum

 

 

Grænlendingahúsin í Danmörku er hluti af grænlenska menntakerfinu. Húsin eru í Álaborg, Árósum, Óðinsvéum og Kaupmannahöfn og þau eru samkomustaður Grænlendinga og einnig vettvangur fyrir námsráðgjöf fyrir námsmenn á Grænlandi.

Umfjöllun um húsin er að finna á heimasíðu grænlenska fréttablaðsins Sermitsiaq:
http://sermitsiaq.ag/node/107903