Krefjast þess að fyrirtæki sem á í viðskiptum við hið opinbera af ráði lærlinga

Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 2017 eigi öll bygginga- og verktakafyrirtæki á vegum hins opinbera að hafa lærlinga.