Kynningarfundir um NORDPLUS

 

 

Á vettvangi fyrir þá sem búa yfir hugmyndum að verkefnum fyrir Nordplus Vuxen verður boðið upp á:
• Norrænt námskeið um gerð umsókna í jan.-feb. 2011.
• Upplýsingar um Nordplus Vuxen menntaáætlunina og forgangsatriði fyrir 2011
• Kynningu á nýjustu skýrslum frá Norðurlöndunum og rannsóknum sem hægt væri að þróa frekar sem verkefni;
• Miðlun reynslu af samstarfi við norræn verkefni; hvaða skuldbindingar felast í þátttöku í verkefni og hvernig er hægt að ná árangri með verkefnum;
• Tækifæri til þess að ræða um hugmyndir að verkefnum og bera kennsl á þarfir samstarfsaðila á Norðurlöndunum 

Fylgist með upplýsingum um kynningarfundi Nordplus Vuxen