Lestur opnar nýja heim

 

Þá er einnig í undirbúningi að halda dag innblásturs þann 29. október. Meðal þeirra sem taka þátt í deginum, auk Kristinar Halvorsen, þekkingarráðherra Noregs, eru menningarblaðamaðurinn og rithöfundurinn Mala Wang-Naveen sem skemmtir áheyrendum. Auk þess mun einn þeirra fjögurra rithöfunda sem valdir voru til þess að skrifa bækur fyrir átakið  „Leser Søker Bok“ (Lesandi leitar að bók) og dreift verður á lestrarárinu 2010, Selma Lønning Aarø koma í heimsókn á degi innblásturs og lesa úr bók sinni  „Vekevis“.  Vettvangurinn er Kolben menningarhúsið í Kolbotni. Og dagsetningin er 28. október. Ekki gleyma því!

Nánari upplýsingar : http://laringsdagene.wordpress.com/

1367