Mannréttindi

 

Sænska Alþýðufræðsluráðið hefur að beiðni ríkisstjórnarinnar úthlutað framlögum til lýðskóla og fræðslusambanda til þess að efla þekkingu um mannréttindi, MR í samfélaginu. Fræðslusambönd og lýðskólar fengu tækifæri til þess að sækja um framlög fyrir ólík verkefni. 

„Málefni sem varða mannréttindi hafa verið á dagskrá fyrr en ekki á sama hátt og nú. Nú höfum við tækifæri til þess að safnast sama, efla færni og bæta þekkingu“, segir Kenneth Lundmark, framkvæmdastjóri Kulturens bildningsverksamhet, ein þeirra stofnana sem fékk úthlutun af sérstökum framlögum.

Nánar

1265