Margir eru ekki á vinnumarkaði – af einhverjum ástæðum

 

 

Norska ríkisstjórnin vill grípa til aðgerða í tengslum við þá aðila sem bjóða upp á þekkingu. Stjórnin telur að erfitt sé að henda reiður á hver ber ábyrgð á fræðslu fyrir fullorðna og ábyrgðin skiptist þar að auki á fleiri ólík ráðuneyti, stofnanir og stig í embættismannakerfinu. Tímabært sé að þróa heildarstefnu til þess að mæta þeim áskorunum sem blasa við fólki, hvort sem það verði gert með fullorðinsfræðslu, víkkun réttar til náms á framhaldsskólastigi eða öðrum aðgerðum. Í því skini hefur ríkisstjórnin leitað eftir umsögnum  fræðsluaðila. Hér á eftir er krækja í síðu með  umsögnunum