Marianne Jelved tekur við embætti menningarmálaráðherra

 

 

Um leið og Marianne Jelved tók við embættinu nefndi hún að alþýðufræðslan væri starfsemi sem hún vildi efla. Samtök danskra alþýðufræðsluaðila hafa safnað röð jákvæðra ummæla ráðherrans um alþýðufræðsluna.

Meira um ráðherrann: http://kum.dk/Ministeren/CV-Marianne-Jelved/
Lesið ummæli ráðherrans á síðu alþýðufræðslusamtakanna: Dfs.dk