Mat á Nordplus menntaáætluninni

 

 

Markmið matsins var að skapa grundvöll fyrir áframhaldandi starfi Nordplus menntaáætlananna að loknu árinu 2011. Enn fremur að meta hvort þörf sé fyrir breytingar á áætluninni. Fræðimennirnir sem standa fyrir matinu benda á þrenns konar möguleika til þess að þróa Nordplus áætlunina og leggja fram tillögur um aðgerðir í samræmi við þá.

Meira á Norden.org