Markmiðið var að leggja mat á hvernig tekist hefur að styrkja stjórnun NVL eftir frumkvæði frá árinu 2009 með nákvæmari markmiðum, þemum og aðferðum. Í lokaskýrslunni eru mörg dæmi um góðan árangur og tillögur um hvernig unnt er að efla starfsemi NVL í framtíðinni.
Matsskýrslan er nú opinber á slóðinni www.eva.dk.
Meira: HTML