Mat á vinnumarkaðsmenntun árið 2007

 
Ráðgert er að á næsta ári verði vinnumarkaðsmenntun í Danmörku metin til þess að unnt sé að leggja mat á hvort og hversu vel svokallað AMU – kerfi mæti þeim markmiðum sem sett voru í lögum um AMU–menntun  og eins hvort framboð AMU–kerfisins á starfsmiðuðum námsleiðum fyrir fullorðna mæti þörfum vinnumarkaðarins um starfsfærni.
1174