Menntamálaráðuneytið úthlutar 82 m.kr. til námskeiða í íslensku fyrir útlendinga

 

 
Fræðsluaðilar og fyrirtæki sem bjóða starfsmönnum sínum upp á skipulagða kennslu í íslensku og eru á fyrirtækjaskrá gátu sótt um styrkina. Af tæplega 40 fræðsluaðilum og fyrirtækjum sem sóttu um samtals 125,5 m.kr. til íslenskukennslu ákvað ráðuneytið að veita 33 fyrirtækjum og fræðsluaðilum styrki fyrir samtals 82 m.kr. vegna námskeiða í íslensku fyrir útendinga fyrri hluta árs 2009.
Heimild: Heimasíða menntamálaráðuneytisins