Menntasýning í tíunda skipti

 

 

Markmiðið er að veita upplýsingar og ráðgjöf um tækifæri til framhaldsnáms á Færeyjum, Norðurlöndunum og annarsstaðar í veröldinni. Þar að auki er stefnt að því að veita þeim sem velta framhaldsmenntun fyrir sér sem besta undirstöðu undir ákvörðun um menntun og val á landi til menntunar. Auk fyrirlesara frá Færeyjum, Norðurlöndunum, Þýskalandi, Frakklandi, Póllandi, Bretlands, Bandaríkjanna og Ástralíu var Kína sem námsland nýr liður í dagskránni. Á sýningunni gátu gestir hlýtt á fjölbreytta fyrirlestra og auk þess rætt við náms- og starfsráðgjafa, eldri stúdenta sem numið höfðu í ólíkum löndum og notfært sér einstaklingsbundna ráðgjöf með því að heimsækja fjölbreytta og litríka sýningarbása.

Lesið meira um viðburðinn á færeysku á Setur.fo