Samíski háskólinn er ætlaður stúdentum með samísk mál að móðurmáli, þeir eru frá svæðum Sama á Norðurlöndunum og í Rússlandi. Margar námsbrautir eru skipulagðar í formi sveigjanlegs náms þar sem Internetið er nýtt á fjölbreyttan hátt til þess að ná til þeirra sem starfa við hreindýrarækt og vinna útiverk.
Hlustið og horfið á meira HÉR