Menntun nemenda í starfsnámi hefst í Svíþjóð haustið 2008

 
Starfsnámið felur í sér að um það bil helmingur námsins, 1250 af 2500 framhaldsskólaeiningum, á að fara fram á vinnustað. Í byrjun verða tekin frá 4000 pláss fyrir nema í starfsþjálfun í tilraunafyrirtækjum, á hverju ári. Vinnustaðir, sem taka á móti nemum, fá fjárstyrk frá viðkomandi sveitarfélagi. Ríkið leggur til um 25.000 sænskar krónur fyrir hvert pláss á hverju ári, alls um 515 milljónir sænskra króna, næstu þrjú ár.
1128