Menntunaráæltun

 

 

Markmið  áætlunarinnar er að þróa sí- og endurmenntun starfsfólks í fræðsstofnunum. Það er í samræmi við skyldu fræðsluaðila til að skipuleggja sí- og endurmenntun fyrir starfsmenn, en hún  verður staðfest með lögum sem taka gildi þann 1. janúar 2011. Áætlunin tekur yfir þá sem starfa við fræðslu í grunn- og framhaldsskólum, starfsmenntun, starfmiðaða fullorðinsfræðslu og alþýðufræðslu. Með áætluninni er ætlunin að leggja grundvöll að skipulagðri sí- og endurmenntun til þess að viðhalda starfsfærni starfsfólksins.  
Í fjárlögum ársins 2010 er gert ráð fyrir að verja skuli átta milljónum evra til áætlunarinnar. Ábyrgð á verkefninu er á höndum, menntamálráðuneytisins, Menntamálastofnunarinnar og sambandi héraðsstjórna.

Nánar...