Mikael Johansson stýrir raunfærnimatsverkefninu

 

 

Um þessar mundir eru í tvö verkefni í gangi. Annað er raunfærnimat fyrir starfsmenntun sem þróa á í samstarf við Iðnskóla Álandseyja. Hitt verkefnið felur í sér raunfærnimat fyrir og í háskóla. Núverandi verkefnastjóri mun innan skamms taka við nýju starfi og þess vegna verður staða verkefnastjóra auglýst á næstunni.

Meira: www.regeringen.ax/validering