Mikil fjölgun umsókna í framhaldsnám

 

 

Umtalsvert fleiri umsóknir um nám fyrir kennara, hjúkrunarfræðinga, verkfræðinga höfðu borist þann 15. mars sl. heldur en á síðasta ári. Þar með heldur sú jákvæða þróun, sem hófst árið 2009, áfram.  Talsvert fleiri umsækjendur sækja um undir kvóta 2 en síðasta ár. Aukninguna má fyrst og fremst þakka því að fleiri karlar sækja nú um að hefja nám. Meðal umsækjenda um flestar námsleiðir eru konur ennþá í meirihluta, en greinileg fjölgun karla er meðal t.d. um nám fyrir kennara og leikskólakennara. Hlutfall karla meðal umsækjenda um nám fyrir leikskólakennara hefur hækkað úr 23 prósentum í 28 og í kennaranám úr 37 prósentum í 43. 

Nánar: Uvm.dk