Mælt með nýjum leiðum til framhaldsskólamenntunar

 
Nýlega hafa vinnuhópar sem skipaðir voru af dönsku ríkisstjórninni um þróun framhaldsnáms birt niðurstöður sínar. Í skýrslum hópanna er lagt til að framhaldsnám verði samsett úr einingum sem ýmist er skylda að tala á meðan aðrar eru valfrjálsar og að hægt verði að stefna á mismunandi störf eftir mismunandi leiðum. Mælt er með venjulegum leiðum til áframhaldandi náms eins og BA/BS gráðum á sviði fjármála, stjórnun, afþreyingarhagfræði, viðskiptafræði, stefnumótunar, markhópagreiningu, nýsköpunar- og frumkvöðlafræða auk þróunar á sí- og endurmenntunar á sviði hátækni og tölvufræða.
Lesið meira um tillögur nefndarinnar og skýrsluna (link):
1028