Mynda bandalag til aðstoðar þeim sem eru utangarðs í atvinnulífinu

 

 Á málþingi í Stokkhólmi þann 26. maí 2008 lýsti Cristina Husmark Pehrsson, félagsmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna, eftir því að öll Norðurlöndin mynduðu bandalag til að hjálpa fólki til þess að verða aftur virkir þátttakendur í atvinnulífinu. Cristina Husmark Pehrsson óskar eftir samstarfi yfirvalda, stjórnmálamanna og stofnana til aðstoðar þeim sem höfðu lent utangarðs í samfélaginu.
Frétt af vef NRN www.norden.org/webb/news/news.asp?id=7897&lang=1